Ævintýri.is

Heiða Marikó Fer í sveitina

5,790 kr.

Ömmu Rakel og Sævari afa í Lykkju á Kjaló finnst svo gaman að fá Heiðu Marikó í heimsókn. Þá er margt brallað . Heiða Marikó hjálpar afa að finna mús sem slapp inní hús og hleypa aftur út þar sem hún á heima . Amma Rakel og Heiða Marikó hoppa og skoppa saman á trambólíninu , róla og bralla ýmislegt saman og Hrönn langamma horfir brosandi á.

Category: