Ævintýri.is

Fer í sveitina

5.890 kr

Persónuleg bók fyrir þau sem þér þykir vænst um

Fer í sveitina er einstaklega skemmtileg bók þar sem söguhetjan, sem þú býrð til, fer á bóndabæ og kynnist þar öllum helstu íslensku húsdýrunum. Fallega myndskreytt bók þar sem íslenska sveitin og húsdýrin eru fyrirmyndirnar.

Um bókina

Bókin er fyri 0-5 ára. Hún er þó í sérstöku uppáhaldi hjá 2-4 ára börnum.

Bækurnar eru yfirleitt prentaðar innan tveggja daga frá pöntun. Ef þú þarft að fá bókina samdægurs eða næsta dag og ætlar að sækja geturu haft samband við okkur á aevintyri@aevintyri.is og við reynum að redda því!

Já! Við prentum bækurnar okkar í Háskólaprent, Fálkagötu 2.

Smelltu á “Búa til mína bók” og þar veluru nafn og útlit aðalpersónu bókarinnar ásamt því að geta skrifað persónuleg skilaboð til barnsins. 

Sýnishorn úr bókinni

Fleiri bækur

Lærir litina

Vissir þú þetta um dýrin?