Ævintýri.is

Bjargar Jólunum

5.890 kr

Jólaævintýri þar sem barnið þitt bjargar jólunum!

Bjargar jólunum er stórskemmtilegt persónusniðið jólaævintýri.  Það eru góð ráð dýr þegar að Stekkjastaur týnist daginn sem hann átti að koma til byggða. Giljagaur heldur til byggðar og fær söguhetju bókarinnar til að aðstoða sig og bræður sína við að finna Stekkjastaur. Barnið og jólasveinarnir lenda í ýmsum ævintýrum í leit sinni að sveininum og takast á við margvísleg vandamál og leysa í sameiningu. Tekst þeim að bjarga jólunum?

Um bókina

Bókin hentar allt frá 1-7 ára.

Bækurnar eru yfirleitt prentaðar innan tveggja daga frá pöntun. Ef þú þarft að fá bókina samdægurs eða næsta dag og ætlar að sækja geturu haft samband við okkur á aevintyri@aevintyri.is og við reynum að redda því!

Já! Við prentum bækurnar okkar í Háskólaprent, Fálkagötu 2.

Smelltu á “Búa til mína bók” og þar veluru nafn og útlit aðalpersónu bókarinnar ásamt því að geta skrifað persónuleg skilaboð til barnsins. 

Sýnishorn úr bókinni

Fleiri bækur

Bjargar Ævintýralandi

Vissir þú þetta um dýrin?