Ævintýri.is

Bjargar Ævintýralandi

5.890 kr 

Það er stórt vandamál í Ævintýralandi og barnið þitt hefur verið valið til að leysa það!

Í þessari eflandi bók vaknar barnið upp í Ævintýralandi og kemst að því að mikill þurrkur herjar á landið. Söguhetjan hefur verið valin til að leysa úr þessum vanda og fer í ævintýrilega för og þarf meðal annars að klekkja á trölli til þess að bjarga landinu!

Um bókina

Bókin hentar fyrir 2-8 ára.

Bækurnar eru yfirleitt prentaðar innan tveggja daga frá pöntun. Ef þú þarft að fá bókina samdægurs eða næsta dag og ætlar að sækja geturu haft samband við okkur á aevintyri@aevintyri.is og við reynum að redda því!

Já! Við prentum bækurnar okkar í Háskólaprent, Fálkagötu 2.

Smelltu á “Búa til mína bók” og þar veluru nafn og útlit aðalpersónu bókarinnar ásamt því að geta skrifað persónuleg skilaboð til barnsins. 

Bókin er 30 bls.

Sýnishorn úr bókinni

Fleiri bækur

Vissir þú þetta um dýrin

Fer í sveitina